Once Upon a Time in Venice (2017)
"Never mess with a man's dog"
Steve Ford er einkaspæjari í Los Angeles, en heimur hans hrynur saman þegar hundinum hans Buddy er stolið af alræmdu glæpagengi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Steve Ford er einkaspæjari í Los Angeles, en heimur hans hrynur saman þegar hundinum hans Buddy er stolið af alræmdu glæpagengi. Ford fer að fyrirmælum gengisins til að endurheimta gæludýrið, og er eltur af tveimur bræðrum í hefndarhug, okurlánurum, og ýmsum öðrum skuggalegum náungum. Hundurinn er sagður besti vinur mannsins, og Steve sýnir hér hve langt menn eru tilbúnir að ganga til að endurheimta hundinn sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark CullenLeikstjóri

Robb CullenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Voltage PicturesUS

















