Náðu í appið
Once Upon a Time in Venice

Once Upon a Time in Venice (2017)

"Never mess with a man's dog"

1 klst 34 mín2017

Steve Ford er einkaspæjari í Los Angeles, en heimur hans hrynur saman þegar hundinum hans Buddy er stolið af alræmdu glæpagengi.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic28
Deila:
Once Upon a Time in Venice - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Steve Ford er einkaspæjari í Los Angeles, en heimur hans hrynur saman þegar hundinum hans Buddy er stolið af alræmdu glæpagengi. Ford fer að fyrirmælum gengisins til að endurheimta gæludýrið, og er eltur af tveimur bræðrum í hefndarhug, okurlánurum, og ýmsum öðrum skuggalegum náungum. Hundurinn er sagður besti vinur mannsins, og Steve sýnir hér hve langt menn eru tilbúnir að ganga til að endurheimta hundinn sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Cullen
Mark CullenLeikstjóri
Robb Cullen
Robb CullenHandritshöfundurf. 1970

Framleiðendur

Voltage PicturesUS