Náðu í appið
Wilson

Wilson (2017)

"He's a people person"

1 klst 34 mín2017

Wilson er einmana, taugaveiklaður og fáránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra maður sem þolir ekki annað fólk og mannlegt samfélag yfir höfuð.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic49
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Wilson er einmana, taugaveiklaður og fáránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra maður sem þolir ekki annað fólk og mannlegt samfélag yfir höfuð. Hann hittir fyrrverandi eiginkonu sína á ný og í kjölfarið fær hann að kynnast hamingjunni, þegar hann kemst að því að hann á unglingsdóttur, sem hann hefur aldrei hitt. Nú ákveður hann að reyna að koma á kynnum við hana á sinn mjög svo sérstaka hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Clowes
Daniel ClowesHandritshöfundur

Framleiðendur

Ad Hominem EnterprisesUS