Wilson (2017)
"He's a people person"
Wilson er einmana, taugaveiklaður og fáránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra maður sem þolir ekki annað fólk og mannlegt samfélag yfir höfuð.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Wilson er einmana, taugaveiklaður og fáránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra maður sem þolir ekki annað fólk og mannlegt samfélag yfir höfuð. Hann hittir fyrrverandi eiginkonu sína á ný og í kjölfarið fær hann að kynnast hamingjunni, þegar hann kemst að því að hann á unglingsdóttur, sem hann hefur aldrei hitt. Nú ákveður hann að reyna að koma á kynnum við hana á sinn mjög svo sérstaka hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig JohnsonLeikstjóri
Aðrar myndir

Daniel ClowesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Ad Hominem EnterprisesUS
















