Náðu í appið
All Saints

All Saints (2017)

"From a seed of faith grows hope"

1 klst 48 mín2017

Michael Spurlock er fyrrverandi viðskiptamaður sem ákveður að gerast forstöðumaður lítillar kirkju í Tennessee, en vegna þess hve fámennur söfnuðurinn er orðinn hefur verið ákveðið...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic63
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Michael Spurlock er fyrrverandi viðskiptamaður sem ákveður að gerast forstöðumaður lítillar kirkju í Tennessee, en vegna þess hve fámennur söfnuðurinn er orðinn hefur verið ákveðið að loka henni og fjarlægja. Því vill Michael ekki una og er staðráðinn í að finna leið til að bjarga fjárhag kirkjunnar svo hún fái að standa óhögguð og sinna sínu hlutverki áfram. Þegar nokkrar flóttafjölskyldur frá Burma flytja í sveitina fær Michael þá hugmynd að ef hann gæti breytt landi kirkjunnar í ræktarland með aðstoð þeirra þá gæti kirkjan bjargast. En til að geta hrint hugmyndinni í framkvæmd þarf hann fyrst að fá fólkið til að samþykkja hana ..

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steve Gomer
Steve GomerLeikstjórif. -0001
Steve Armour
Steve ArmourHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Affirm FilmsUS
Provident FilmsUS