Náðu í appið
The Nile Hilton Incident

The Nile Hilton Incident (2017)

Atvikið á Nile Hilton hótelinu

"Allt er falt fyrir rétt verð"

1 klst 51 mín2017

Þegar kona að nafni Lalena er myrt á hótelherbergi í Kaíró er lögreglumaðurinn Noredin fenginn til að rannsaka málið.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar kona að nafni Lalena er myrt á hótelherbergi í Kaíró er lögreglumaðurinn Noredin fenginn til að rannsaka málið. Hann finnur fljótlega vísbendingar sem tengja hina myrtu við þekktan fasteignasala en er þá fyrirskipað að hætta rannsókninni því lát Lalenu hefur verið úrskurðað sem sjálfsmorð. Myndin gerist í aðdraganda þess að Hosní Mubarak og stjórn hans var felld í febrúar árið 2011, og lögreglumaðurinn Noredin er einn þeirra sem notið hafa góðs peningalega af gríðarlegri spillingu innan valdastofnana, en er nóg boðið þegar honum er sagt að hætta rannsókninni á morðinu. Þvert á þau fyrirmæli ákveður hann að rekja slóðina sem hann hefur fundið þótt honum megi vera ljóst að þar með er hann e.t.v. að undirrita sína eigin aftöku ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Atmo ProductionSE
Film i VästSE
Ostlicht FilmproduktionDE
Final Cut for RealDK
Nordsvensk FilmunderhållningSE
SVTSE

Verðlaun

🏆

Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017 þar sem hún vann World Cinema dómnefndarverðlaunin. Hlaut fimm verðlaun á sænsku Guldbagge-kvikmyndahátíðinni, þ.e. fyrir besta leik í aðalhlutverki karla, bestu búninga, sviðsmynd og hljóð, og sem be