Boy from Heaven (2022)
Walad Min Al Janna
Sjómannssyninum Adam er boðið að nema við Al-Azhar háskólann í Kaíró í Egyptalandi, sem er ákveðin valdamiðstöð fyrir Sunni múslima.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sjómannssyninum Adam er boðið að nema við Al-Azhar háskólann í Kaíró í Egyptalandi, sem er ákveðin valdamiðstöð fyrir Sunni múslima. Adam verður peð í átökum milli trúar- og stjórnmálaafla í Egyptalandi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Innblástur leikstjórans Tarik Saleh kom upprunalega eftir að hann endurlas sögu Umberto Eco, Nafn rósarinnar. Hann velti fyrir sér hvort hægt væri að gera svipaða sögu í íslömsku samhengi. Eftir að hann hafði fengið hugmyndina varð ekki aftur snúið og honum fannst hann verða að fara alla leið.
Höfundar og leikstjórar

Tarik SalehLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Atmo ProductionSE

Memento Films ProductionFR

BufoFI

ARTE France CinémaFR

Final Cut for RealDK

Mikael Ahlström FilmsSE
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut verðlaun fyrir besta handritið á Cannes kvikmyndahátíð 2022.

















