Náðu í appið
Battle of the Sexes

Battle of the Sexes (2017)

"He made a bet. She made history."

2 klst 1 mín2017

Þann 20.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic73
Deila:
Battle of the Sexes - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þann 20. september 1973 mættust þau Bobby Riggs og Billie Jean King í tenniseinvígi í Texas eftir að Bobby hafði haldið því fram að engin kona gæti sigrað hann í tennis. Í þessari afar vel leiknu og skemmtilegu mynd er farið yfir aðdraganda þessa einvígis og að sjálfsögðu einvígið sjálft.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Decibel FilmsGB
Cloud Eight FilmsGB
Ingenious MediaGB

Verðlaun

🏆

Battle of the Sexes hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og var tilnefnd til tvennra Golden Globeverðlauna, þ.e. fyrir leik Emmu Stone og Steves Carell í aðalhlutverkum.