Náðu í appið
Ruby Sparks

Ruby Sparks (2012)

"She´s out of His Mind"

1 klst 44 mín2012

Myndin fjallar um rithöfund, Calvin, sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér hana.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic67
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin fjallar um rithöfund, Calvin, sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér hana. En sagan tekur heldur betur á sig sérkennilega mynd þegar þessi sögupersóna hans birtist skyndilega heima hjá honum, nákvæmlega eins og hann skrifaði hana!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
DragonCove Studios
Bona Fide ProductionsUS