Ruby Sparks (2012)
"She´s out of His Mind"
Myndin fjallar um rithöfund, Calvin, sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér hana.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um rithöfund, Calvin, sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér hana. En sagan tekur heldur betur á sig sérkennilega mynd þegar þessi sögupersóna hans birtist skyndilega heima hjá honum, nákvæmlega eins og hann skrifaði hana!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Valerie FarisLeikstjóri
Aðrar myndir

Jonathan DaytonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
DragonCove Studios

Bona Fide ProductionsUS




























