Náðu í appið
Mr. and Mrs. Smith

Mr. and Mrs. Smith (2005)

2 klst2005

Smith-hjónin eru leigumorðingjar en vita ekki af raunverulegri vinnu hvors annars.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Smith-hjónin eru leigumorðingjar en vita ekki af raunverulegri vinnu hvors annars. Þau hafa verið gift í fimm til sex ár og er sambandið orðið nokkuð leiðinlegt og vanabundin hegðun allsráðandi. Þegar þeim ber síðan að stúta hvoru öðru þá fær sambandið spark í rassinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
Summit EntertainmentUS
Weed Road PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH

Gagnrýni notenda (14)

Hálfgerð vitleysa

★★★☆☆

 úff hvað getur maður sagt þessi mynd er ágætis afþreying en hvílíkt rugl. Ef þú ert að leita þér af mynd með góðum söguþræði og meikar alveg fullkomið sens þá er þetta e...

Mr. and Mrs. Smith segir frá Smith hjónunum John Smith(Brad Pitt) og konunni hans Jane(Angelina Jolie) sem eru vel launuð hjón sem hafa verið gift í 5 eða 6 ár en þau eru bæði leigumorðing...

Ég bjóst við leiðinlegu rusli leikarannir eru eins og í GIGLI og hún var ein lélegasta mynd allra tíma. Þessi er hins vegar spennandi allann tímann. Þau eru alltaf að reyna drepa hvort ann...

Mr.& Mrs. Smith er alveg pottþétt ein af umtöluðustu myndum þessa árs. Ástæðan? Hjónaband Angelinu Jolie og Brad Pitt. En er það að draga myndina niður hvað varðar gæði hennar? Langt...

Það sem er stærsti galli þessarar myndar og alltof margra mynd í dag er söguþráðurinn. Megin plott myndarinnar gengur ekki upp, það er, ef það væru 2 leigummorðingjar giftir og umboðsa...

Mér finnst þessi mynd ansi góð skemmtun, þótt að þessi mynd sé samt ekki í heimsklassagæðaflokki þá fær hún mann til að brosa. Leikararnir Brad Pitt og Jolie eru bara sæt í hlutverk...

Ég komst á myndinni í Lúxus og það var nú besta aðstaða til að sjá myndina. Þetta er nú ein af myndum sem ég get horft á svona 3svar sinnum. En þessi mynd er fljót að líða og búna...

Þessi mynd mr. and mrs. smith rétt stóð undir væntingum en þetta er bull mynd af bestu gerð ,með tvem stærstu stjörnum Hollywood, Angelinu jolie og Brad Pitt.En myndin er um hjón sem vita e...

★★★★☆

Mr and Ms Smith....hljómar ekkert spennandi og hvað þá fyndið. En þessi mynd kom mér svakalega á óvart með góðum húmor, þá sérstaklega fyrir hlé þegar þau voru alltaf að deila. Plo...

Stráka- og stelpumynd í einni

★★★☆☆

Það er stórmerkilegt hvernig Mr. and Mrs. Smith nær að skiptast í tvær myndir. Í fyrri helmingnum er hún snjall og hnyttinn kómískur þriller. Þetta er stig sem hún flæðir ótrúlega ve...

Brad Pitt og Angeline Jolie....Þegar ég sá þessi nöfn saman þá vissi ég að það var svona Trick til þess að Draga mann á myndina því Kvikmyndagaurarnir í Hollywood hafa verið að gera...

Ég komst nú á Mr. & Mrs. Smith á 400 krónur svo mér var ekki fyrir algerum vonbrigðum þar sem ég fékk nákvæmlega það sem ég bjóst við. Myndin er blanda af True Lies og War of the Ros...

Mr and mrs smith er frá leikstjóranum sem færði okkur the bourne Identity, Go og Swingers (Doug Liman). Og allar þessar myndir finnst mér mjög svo góðar. Heitar ástarsenur með þ...