Alveg í lagi mynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Hér hefur talsverðu verið breytt og þá aðallega til að gera þetta að gamanmynd sem þessi mynd er. Eins og fyrri daginn ...
Around the World in 80 Days (2004)
"Let your imagination soar."
Myndin gerist árið 1872 og fjallar um Passepartout, kínverskan þjóf sem stelur verðmætri búddastyttu og finnur sér stað til að fela sig á hjá hinum...
Bönnuð innan 10 áraSöguþráður
Myndin gerist árið 1872 og fjallar um Passepartout, kínverskan þjóf sem stelur verðmætri búddastyttu og finnur sér stað til að fela sig á hjá hinum sérvitra Lundúnabúa, ævintýramanni og uppfinningamanni Phileas Fogg, sem er búinn að veðja við félaga sína í heiðursmannaklúbbnum um að hann geti farið í kringum Jörðina á aðeins 80 dögum, með því að nota blöndu af fararskjótum, svo sem báta, lestar, loftbelgi, fíla, osfrv. Í ferðinni notar Passepartout ótrúlega hæfni sína í bardagalistum til að bjarga Fogg úr margskonar vanda. Þeim stafar síðan sérstök ógn af rannsóknarlögreglumanni sem er að elta þá, en afhverju? Þegar Fogg og Passeportout fóru frá London, þá var framið rán í stórum banka, og er Fogg grunaður um að nota ferð sína í kringum hnöttinn sem afsökun fyrir því að sleppa frá réttvísinni ... á leið sinni fara þeir í gegnum París, Tyrkland, Indland, Kína og Bandaríkin m.a.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Þessi mynd kom hrikalega sterk inn. Var búinn að sjá trailerinn og bjóst alveg við að það væri það eina fyndna í myndinni sem sást þar. En nei, í staðinn varð þetta alveg þveröfug...
Fín fjölskyldumynd
Þessi mynd skilur ekki mikið eftir sig, en hún tryggir ágætis afþreyingu meðan á stendur; Skemmtanagildið heldur þéttu jafnvægi, slagsmálaatriðin (a la Jackie) eru sæmileg, sagan fín, ...














