Náðu í appið
Click

Click (2006)

"What If You Had A Universal Remote... That Controlled Your Universe?"

1 klst 47 mín2006

Michael Newman er harðduglegur fjölskyldumaður, sem reynir hvað hann getur að ganga í augun á yfirmanni sínum, í þeirri von að fá stöðuhækkun.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic45
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:

Hvar má horfa

Söguþráður

Michael Newman er harðduglegur fjölskyldumaður, sem reynir hvað hann getur að ganga í augun á yfirmanni sínum, í þeirri von að fá stöðuhækkun. En vandinn er sá að þetta kemur niður á tímanum sem hann getur varið með fjölskyldunni, og óskar sér þess að hann hætti fjarstýringu sem hann gæti notað til að stjórna með lífi sínu. Þessi draumur Newman rætist þegar hann hittir Morty, klikkaðan sölumann, sem er með þessa draumafjarstýringu. Með fjarstýringunni eru honum allir vegir færir, og hann getur lækkað í hljóðinu, hlaupið yfir og tekið yfir lífið. Þetta gefur honum færi á að ekki bara spóla yfir öll rifrildi, heldur líka spóla áfram fram að stöðuhækkuninni. Honum finnst þetta vera frábær hugmynd, þar til fjarstýringin fer að bila.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Original FilmUS
Revolution StudiosUS
Columbia PicturesUS
Happy Madison ProductionsUS

Gagnrýni notenda (11)

Já Click, Click var alls ekki eins og ég bjóst við :/ Ég bjóst við mikið skemmtilegri mynd! Þessi mynd var alveg gjörsamlega út úr kú. Ég botnaði afar lítið í henni en mér fanns...

Já Click, Click var alls ekki eins og ég bjóst við :/ Ég bjóst við mikið skemmtilegri mynd! Þessi mynd var alveg gjörsamlega út úr kú. Ég botnaði afar lítið í henni en mér fanns...

Mjjjööööögg águgaverð mynd bjóst svo sem alveg við þessu þar sem Adam Sandler er meðal minna uppáhalds leikara hann var sérstaklega góður í Billy Madison,Happy Gilmore og svo auðvita...

Skref í réttu áttina fyrir Sandler-þvælur

★★★☆☆

Ég segi það hér og nú; Click er án efa einhver skársta grínmyndin úr smiðju Sandlers til þessa. Það er fínt að sjá hvað maðurinn hefur þroskast mikið sem leikari. Hann er alveg hæ...

Ég hef aldrei líkað vel við Adam Sandler, nema að sjálfsögðu í Happy Gilmor og Billy madison. Svo var hann líka góður í Punsh drunk love sem er alveg yndisleg mynd. En click kom ske...

★★★★★

Þegar ég fór á þessa mynd bjóst ég við algerri meðal mynd, mjög líklega ein af verri myndum Adam Sandlers. Ég hélt að þessi mynd yrði ekkert annað en ágætis afþreging í hæsta lag...

★★★★★

Mér fannst þetta mjög góð mynd. hún var fyndin mest allan tíman en svo kom smá drama sem var bara fínt, bjóst samt ekki við því en samt alveg skemmtilegt. En eins og allar Adam Sand...

Click kom mér verulega á óvart. Hún er ekki í þessum hefðbundna stíl sem einkennir Happy Madison. Hún er vel skrifuð, persónusköpunin kemur verulega á óvart, sagan er góð og hún er so...

Já væri þetta nú ekki nice að geta lækkað niður í vissum manneskjum þegar maður vildi. Adam Sandler stendur sig virkilega vel í þessari mynd og fara allir leikarar sem voru í þessari my...

Adam Sandler getur eiginlega ekki stígið feilspor í dag í gerð gamanmynda.Hann klikkar ekki núna mæli eindregið með þessari mynd.Góðir leikarar og fínt handrit gera góða skemmtun svona ...