The Siege er frábær pólitískur spennutryllir, sprottinn af þeirri hugmynd hvað Bandaríkjamenn myndu gera ef New York yrði aðalskotmark öflugra hryðjuverkamanna. Það er nefnilega afar stut...
The Siege (1998)
"On November 6th our freedom is history"
Eftir að bandaríski herinn rænir íslömskum trúarleiðtoga, verður New York borg að skotmarki hryðjuverkamanna, sem láta til skarar skríða og ráðast á borgina í hefndarskyni.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Eftir að bandaríski herinn rænir íslömskum trúarleiðtoga, verður New York borg að skotmarki hryðjuverkamanna, sem láta til skarar skríða og ráðast á borgina í hefndarskyni. Anhony Hubbard, yfirmaður hryðjuverkadeildar alríkislögreglunnar FBI í New York, eltist við hryðjuverkahópana sem ábyrgir eru fyrir árásunum, í samstarfi við Elise Kraft frá leyniþjónustunni CIA. Eftir því sem árásunum fjölgar í borginni, ákveður ríkisstjórnin að setja herlög, og sendir bandaríska herinn út á götur borgarinnar, undir stjórn liðsforingjans Devereaux.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Bruce Willis vann Razzie verðlaun fyrir verstan leik. Willis vann einnig Blockbuster Entertainment Awards.
Gagnrýni notenda (2)
Afburðar þriller sem fjallar um það að neyðarástand skapast í New York þegar hryðjuverkaalda dynur yfir borgina. Denzel Washington leikur FBI mann sem stjórnar rannsókn á hryðjuverkunu...






















