Náðu í appið
Under the Rainbow

Under the Rainbow (1981)

"A Giant Comedy. / Who knew so many little people would throw such a huge party? / Somewhere, Under The Rainbow, way down low - Chevy Chase, Carrie Fisher and 150 midgets are fighting valiantly to save our country against all Oz!"

1 klst 37 mín1981

Í Los Angeles á tímum Seinni heimsstyrjaldarinnar, þá lætur hótelstjóri Culver hótelsins frænda sinn fá stjórnartaumana yfir eina helgi.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Í Los Angeles á tímum Seinni heimsstyrjaldarinnar, þá lætur hótelstjóri Culver hótelsins frænda sinn fá stjórnartaumana yfir eina helgi. Frændinn breytir nafni hótelsins í Hotel Rainbow og yfirbókar hótelið með kóngafólki, leiguimorðingjum, leyniþjónustufólki, japönskum ferðamönnum, og Munchkin fólkinu úr Galdrakarlinum í Oz. Leyniþjónustumaðurinn Bruce Thorpe og ráðningastjórinn Annie Clark fella saman hugi mitt í öllu leynimakkinu og ringulreiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS