Frekar útreiknanleg kvikmynd um verðbréfamiðlarann Ryan Turner (Charlie Sheen) sem missir vinnuna eftir að hann tapaði nokkrum milljónum. Hann flytur inn til kærustunnar sinnar en þegar hún ...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ryan er kvennabósi og verðbréfasali en vafasöm viðskipti hans kosta hann starfið og starfsleyfið. Þegar hann fær ekki aðra vinnu þá neyðist hann til að flytja inn til kærustunnar, Cindy, en hún er ónærgætin ráðgjafa-dálkahöfundur, sem er um það bil að missa sjálf vinnuna vegna slakrar ráðgjafar og seinagangs. Þegar hún kemst að því að það hefur ekkert með ást að gera að hann flutti inn til hennar, þá stingur Cindy af með öðrum manni. Ryan ákveður að búa áfram í íbúðinni og vinna við að skrifa pistlana hennar sem Cindy. Hann nær fljótlega tökum á skrifunum og fólk fer að kunna betur að meta pistlana hennar “Cindy”. Ryan verður fljótlega ástfanginn af ritstjóranum, Page, en á erfitt með að tjá henni ást sína á meðan hann leikur tveimur skjöldum. Cindy fréttir síðan af því að pistlarnir hennar hafa slegið í gegn, og annað blað reynir að kaupa Cindy og dálkinn hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
Þessi mynd er nú ekki leiðinleg manni leiðist allavega ekki á meðan maður er að horfa á hana. Leikurinn hefur nú verið betri hjá þeim öllum nema kannski Denise Richards því hún er all...
Ég bjóst í raun ekki við miklu þegar ég fór á þessa mynd. Denise Richards hefur alltaf farið svolítið í taugarnar á mér, en það er einmitt málið með hlutverk hennar í myndinni, s...
Þessi mynd er ekki það besta sem ég hef séð með Charlie Sheen og Denise Richards er hreint ömurleg! Myndin byrjar illa en hún verður aðeins betri því meira sem líður á hana!
Er þegar fyrst er á litið svona typicall Hollywood formúlu mynd eða semsagt rómantísk gamanmynd. Hún fjallar um stórtækan buissness mann sem hefur allt en þarf síðan að halda út á hel...
Einhver sú allra lélegasta mynd sem ég hef séð lengi. Hún er í raun svo leiðinleg að ég vil helst eyða sem fæstum orðum á hana. Sú staðreynd að mynd með jafn frægum leikurum og þes...

















