Náðu í appið
Cruel and Unusual

Cruel and Unusual (2017)

"Three Men - 100 Years in Solitary Confinement - In America - Today"

1 klst 42 mín2017

Saga þriggja manna sem hafa eytt lengri tíma í einangrun en nokkrir aðrir fangar í Bandaríkjunum, vegna þess að þeir myrtu fangavörð árið 1972 í Angola, fangelsinu í Louisiana.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Saga þriggja manna sem hafa eytt lengri tíma í einangrun en nokkrir aðrir fangar í Bandaríkjunum, vegna þess að þeir myrtu fangavörð árið 1972 í Angola, fangelsinu í Louisiana. Robert King, Herman Wallace og Albert Woodfox voru sakfelldir af vitnum sem hafði verið mútað og sáu ekkert, og engin sönnunargögn tengdu þá við morðið. Þeir voru bendlaðir við hreyfinguna Black Panther, en myndin segir frá baráttu þeirra við kerfið og slæmri meðferð. Sagan náði hámarki árið 2016 þegar Albert Woodfox var sleppt eftir 43 ára einangrunarvist árið 2016.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Gold Circle FilmsUS