Til Death Do Us Part (2017)
"When your marriage vows could mean your life."
Michael og Madison Roland ætla að eyða lífinu saman, þar til stjórnsemi Michael fer úr böndunum og hjónabandið er ekki lengur eins fullkomið og í fyrstu mátti ætla.
Deila:
Söguþráður
Michael og Madison Roland ætla að eyða lífinu saman, þar til stjórnsemi Michael fer úr böndunum og hjónabandið er ekki lengur eins fullkomið og í fyrstu mátti ætla. Með hjálp bestu vinkonu sinnar, þá ákveður Madison að forða sér úr hjónabandinu. Eftir að hafa tekið upp ný persónueinkenni, þá hittir hún Alex Stone, og finnur ástina á nýjan leik. Allt gengur vel, þar til Michael kemst að því hvar Madison er niðurkomin, og nú hefst martröðin á nýjan leik.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kirsten JohnsonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Footage FilmsUS

Gravitas VenturesUS
Novus Content
51MM Films










