Náðu í appið
Boogie Town

Boogie Town (2010)

1 klst 41 mín2010

Boogie Town er nútímaútgáfa af söngleiknum West side Story, og nú er hip hop kynslóðin í aðalhlutverki, en myndin gerist í New York í framtíðinni.

Deila:

Söguþráður

Boogie Town er nútímaútgáfa af söngleiknum West side Story, og nú er hip hop kynslóðin í aðalhlutverki, en myndin gerist í New York í framtíðinni. Það er ekkert ofbeldi, engin eiturlyf, en í staðinn eru ólöglegar danskeppnir, sem eiga sér stað í neðanjarðarheiminum Boogie Town. Micha og Jay eru leiðtogar andstæðra dansfylkinga, en þau öðlast ofurkrafta sem tekur keppnina á annað stig. Þrátt fyrir samkeppnina milli hópanna, þá verður Micha ástfanginn af hinni fögru systur Jay, Natalie, og þau verða einskonar nútíma Rómeó og Júlía.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar