Boogie Town (2010)
Boogie Town er nútímaútgáfa af söngleiknum West side Story, og nú er hip hop kynslóðin í aðalhlutverki, en myndin gerist í New York í framtíðinni.
Deila:
Söguþráður
Boogie Town er nútímaútgáfa af söngleiknum West side Story, og nú er hip hop kynslóðin í aðalhlutverki, en myndin gerist í New York í framtíðinni. Það er ekkert ofbeldi, engin eiturlyf, en í staðinn eru ólöglegar danskeppnir, sem eiga sér stað í neðanjarðarheiminum Boogie Town. Micha og Jay eru leiðtogar andstæðra dansfylkinga, en þau öðlast ofurkrafta sem tekur keppnina á annað stig. Þrátt fyrir samkeppnina milli hópanna, þá verður Micha ástfanginn af hinni fögru systur Jay, Natalie, og þau verða einskonar nútíma Rómeó og Júlía.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kirsten JohnsonLeikstjóri





