Náðu í appið
Marshall

Marshall (2017)

"Live Hard. Fight Harder."

1 klst 58 mín2017

Thurgood Marshall (1908–1993) varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic66
Deila:
Marshall - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Thurgood Marshall (1908–1993) varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. Áður en það gerðist hafði hann skapað sér nafn sem einn besti mannréttindalögmaður landsins og í þessari mynd er fjallað um eitt af fyrstu málum hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Flanigan
Joe FlaniganHandritshöfundur
Angela Aames
Angela AamesHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Chestnut RidgeUS
Starlight Culture Entertainment GroupHK
Hudlin EntertainmentUS
Stage 6 FilmsUS
Open Road FilmsUS

Verðlaun

🏆

Aðallag myndarinnar, Stand Up for Something í flutningi Öndru Day og Common, tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta kvikmyndalag ársins.