Náðu í appið
Boomerang

Boomerang (1992)

"A Player Who's About To Be Played."

1 klst 57 mín1992

Marcus er farsæll yfirmaður í auglýsingafyrirtæki, sem vefur konum um fingur sér.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic45
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Marcus er farsæll yfirmaður í auglýsingafyrirtæki, sem vefur konum um fingur sér. Eftir að fyrirtækið sameinast öðru fyrirtæki þá fær hann nýjan yfirmann, konu, hina töfrandi Jacqueline, sem fer nákvæmlega eins með hann og hann hefur hingað til farið með konur. Hann er alveg miður sín útaf þessu, og allt fer úr skorðum í vinnunni. En þá kemur hin hægláta, en einnig mjög aðlaðandi, aðstoðarkona Jacqueline, sem hefur farið á stefnumót með besta vini Marcusar, til sögunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Barry W. Blaustein
Barry W. BlausteinHandritshöfundur

Aðrar myndir

Eddie Murphy
Eddie MurphyHandritshöfundurf. 1961

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Eddie Murphy ProductionsUS
Imagine EntertainmentUS