Náðu í appið
The Ladies Man

The Ladies Man (2000)

"Hann er flottur. Hann er kroppur. Hann er algjör toppur."

1 klst 24 mín2000

Útvarpsmaðurinn Leon Phelps fær reisupassann frá útvarpsstöðinni sinni í Chicago, ásamt framleiðanda sínum Julie, fyrir lostafullt tal.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic22
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Útvarpsmaðurinn Leon Phelps fær reisupassann frá útvarpsstöðinni sinni í Chicago, ásamt framleiðanda sínum Julie, fyrir lostafullt tal. En um það sama leiti, þá gerast tveir hlutir: hann fær bréf frá auðugri fyrrum ástkonu sem lofar að sjá um hann ( en hún skrifar ekki rétt nafn sitt undir, þannig að Leon, sem er forfallinn kvennamaður, hefur ekki hugmynd um hver hún er ), og hópur reiðra kokkálaðra eiginmanna, sem allir hafa komið að eiginkonum sínum í rúminu með Leon ( sem er með mjög einkennandi flúr á rassinum ), er á hælunum á honum, vopnaður og stórhættulegur. Mun hann finna sykurmömmuna, og komast undan reiðu eiginmönnunum? En hvað um Julie?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dennis McNicholas
Dennis McNicholasHandritshöfundur
Tim Meadows
Tim MeadowsHandritshöfundur

Framleiðendur

SNL StudiosUS
Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Þegar ég sá þessa mynd hélt ég að hún væri góð út af því að SNL eru bestu þþættir sem til eru. En ég verð bara að segja að ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum. Ég var mjög...