Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Den of Thieves 2018

Frumsýnd: 26. janúar 2018

Snjallir á móti snjöllum

140 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Eftir að hópur eitursnjallra og óttalausra bankaræningja fremur nokkur djörf rán í Los Angeles er sérsveitarmaðurinn Nick Flanagan kallaður til leiks ásamt mönnum sínum en Nick hefur sérhæft sig í að uppræta slík glæpa- og ránsgengi. Í þetta sinn gæti hann hins vegar verið að mæta ofjörlum sínum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.02.2018

Sólgos og Butler nær í Monu Lisu

Gerard Butler situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika í Afterburn, í leikstjórn Jung Byung-gil. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá hefur þessi mynd verið lengi í fæðingu og Butler hefur...

14.02.2018

Butler mætir aftur í Den of Thieves 2

Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæð...

27.12.2017

Bankarán í Los Angeles

Ný stikla hefur verið opinberuð úr glæpamyndinni Den of Thieves. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi þann 26. janúar næstkomandi. Gerald Butler fer með aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur sérsveitarmanninn Nick Fla...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn