Náðu í appið
Rampage

Rampage (2018)

"Big meets Bigger."

1 klst 47 mín2018

Í myndinni leikur Johnson hlutverk Davis Okoye, sem er sérfræðingur í prímötum.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic45
Deila:
Rampage - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Í myndinni leikur Johnson hlutverk Davis Okoye, sem er sérfræðingur í prímötum. Hann er ekki mannblendinn, en hefur myndað sérstakt vináttusamband við George, hina gáfuðu górillu, sem hann hefur fóstrað frá fæðingu.  En þegar tilraun fer úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð dýr. Ekki bætir úr skák þegar uppgötvast að til eru fleiri slík stökkbreytt skrímsli.  Þegar ófreskjurnar taka á rás og strauja yfir Norður Ameríku, með tilheyrandi eyðileggingu og skelfingu, þá fer Okoye ásamt erfðafræðingi í það verkefni að búa til mótefni gegn þessum hrikalegu skepnum. Markmiðið er að koma í veg fyrir alheimsfaraldur sem stefnt getur heimsbyggðinni í voða, en einnig að bjarga hinum kæra vini sínum George. 

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wrigley PicturesUS
New Line CinemaUS
ASAP EntertainmentUS
Flynn Picture CompanyUS
Twisted MediaUS
Seven Bucks ProductionsUS