Incarnate (2016)
Vísindamaður sem getur komist inn í undirmeðvitund fólks, þarf að bjarga ungum dreng úr klóm skratta sem er með krafta sem hann hefur aldrei komist í kynni við áður.
Deila:
Söguþráður
Vísindamaður sem getur komist inn í undirmeðvitund fólks, þarf að bjarga ungum dreng úr klóm skratta sem er með krafta sem hann hefur aldrei komist í kynni við áður. Á sama tíma þarf hann að glíma við hrylling fortíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brad PeytonLeikstjóri

Ronnie ChristensenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

WWE StudiosUS

Blumhouse ProductionsUS

IM GlobalUS



















