San Andreas (2015)
"Where will you be, Who will you be with / A rescue pilot survived an earthquake, this is what happens next"
Reyndur þyrluflugmaður lendir í æsispennandi kapphlaupi við tímann þegar risajarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og leggur nánast allt í rúst.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Reyndur þyrluflugmaður lendir í æsispennandi kapphlaupi við tímann þegar risajarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og leggur nánast allt í rúst. San Andreas er stórslysa- og hasarmynd í stærri kantinum, en hún segir frá því þegar nokkrir risajarðskjálftar upp á meira en 9 á Richterskvarða ríða skyndilega yfir vesturströnd Bandaríkjanna og leggja ekki bara byggð í Kaliforníu svo að segja í rúst með tilheyrandi mannfalli, ringulreið og neyð, heldur rífa jörðina í sundur og skapa hættu á gríðarlegum flóðbylgjum. Dwayne Johnson leikur þyrluflugmanninn Ray sem upplifir jarðskjálftana úr lofti og reynir allt sem hann getur til að bjarga fólki sem hann sér að er í lífshættu, þar á meðal fyrrverandi eiginkonu sinni sem rétt sleppur upp í þyrluna til hans áður en húsið sem hún er uppi á hrynur. Hugur hans er því næst hjá dóttur þeirra, en hún er í San Francisco þar sem allt er í rúst. En þótt staðan sé slæm er það versta samt enn eftir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






























