Náðu í appið
Gearheads

Gearheads (2016)

"Win at all costs"

1 klst 22 mín2016

Bobby Dunlap er ungur maður sem syrgir föður sinn, en sá var mikil kappaksturshetja.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Bobby Dunlap er ungur maður sem syrgir föður sinn, en sá var mikil kappaksturshetja. Sjálfan dreymir Bobby um að taka þátt í helsta kappakstrinum í heimabæ sínum en skortir bæði bíl og þjálfun. En þá fær hann óvænta hjálp frá dularfullum manni sem ákveður að hjálpa honum umfram það sem nokkur hefði getað átt von á, síst af öllu Bobby sjálfur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John O. Hartman
John O. HartmanLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Dan Mahon
Dan MahonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MahonMultiMedia