Náðu í appið
Bad Date Chronicles

Bad Date Chronicles (2017)

"Það verður ekki bæði haldið og sleppt"

1 klst 24 mín2017

Leigh heldur úti vefsíðunni Bad Date Chronicles, en þar getur fólk undir nafnleysi sett inn sögur af hræðilegum stefnumótum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Leigh heldur úti vefsíðunni Bad Date Chronicles, en þar getur fólk undir nafnleysi sett inn sögur af hræðilegum stefnumótum. Þegar bloggarinn og samkeppnisaðilinn Conner kemur við sögu í einni færslunni hennar, þá ákveða þau að hittast á stefnumóti til að sjá hvort þeirra er slæmi aðilinn á stefnumótinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Brightlight PicturesCA
Hallmark MediaUS