I Spit on Your Grave (2010)
"It's Date Night"
Rithöfundurinn Jennifer Hills leigir sér sumarbústað í skóglendi við vatn til að skrifa skáldsögu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Rithöfundurinn Jennifer Hills leigir sér sumarbústað í skóglendi við vatn til að skrifa skáldsögu. Tveimur dögum síðar er henni hópnauðgað hrottalega af þremur ofstækismönnum úr nálægum bæ, lögreglustjóranum og einum öðrum. Jennifer snýr aftur og hefnir sín grimmilega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven R. MonroeLeikstjóri
Aðrar myndir

Joaquim de AlmeidaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Anchor Bay FilmsUS
CineTel FilmsUS















