Rithöfundurinn Jennifer Hills leigir sér sumarbústað í skóglendi við vatn til að skrifa skáldsögu. Tveimur dögum síðar er henni hópnauðgað hrottalega af þremur ofstækismönnum úr nálægum bæ, lögreglustjóranum og einum öðrum. Jennifer snýr aftur og hefnir sín grimmilega.