Paddington 2 (2018)
"Small bear. Big trouble."
Paddington lendir í mikilli klemmu þegar óprúttinn þjófur stelur fágætri bók sem Paddington ætlaði að kaupa til að gefa frænku sinni í afmælisgjöf.
Öllum leyfðSöguþráður
Paddington lendir í mikilli klemmu þegar óprúttinn þjófur stelur fágætri bók sem Paddington ætlaði að kaupa til að gefa frænku sinni í afmælisgjöf. Þjófurinn lætur sig svo hverfa á dularfullan hátt en með þeim afleiðingum að lögreglan heldur að Paddington sé þjófurinn. Þangað til Paddington getur hreinsað af sér sakirnar er honum stungið í fangelsi. Þar eignast hann fljótlega marga góða vini sem eiga áreiðanlega eftir að hjálpa honum að hafa uppi á hinum rétta þjófi og endurheimta bókina góðu úr höndum hans ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



























