Dans la forêt
2016
(Myrkviði)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. janúar 2018
103 MÍNFranska
76% Critics Bræðurnir Tom og Benjamín fara til Svíþjóðar
að hitta föður sinn í sumarfríinu, en faðirinn
virðist sannfærður um að Tom geti séð það
sem öðrum er hulið. Hann stingur upp á að
þeir fari norður á bóginn og gisti fáeina daga
í kofa nokkrum á vatnsbakka og drengirnir
verða himinlifandi með það. Svo líða dagarnir
en faðirinn er ekki á því að... Lesa meira
Bræðurnir Tom og Benjamín fara til Svíþjóðar
að hitta föður sinn í sumarfríinu, en faðirinn
virðist sannfærður um að Tom geti séð það
sem öðrum er hulið. Hann stingur upp á að
þeir fari norður á bóginn og gisti fáeina daga
í kofa nokkrum á vatnsbakka og drengirnir
verða himinlifandi með það. Svo líða dagarnir
en faðirinn er ekki á því að fara heim ...... minna