Harry, un ami qui vous veut du bien (2000)
Harry un ami qui vous veut du bien
"Who needs enemies?"
Ókunnugur maður sem Michel hittir á salerni á bensínstöð segir að þeir hafi gengið í skóla saman.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ókunnugur maður sem Michel hittir á salerni á bensínstöð segir að þeir hafi gengið í skóla saman. Þetta er Harry. hann stingur upp á að þeir fái sér í glas saman, og hann og kærasta hans fara með Michel og fjölskyldu hans í sumarbústað þeirra. Það kemur Michel á óvart hvernig Harry fer með ljóð sem Michel samdi í skóla. Harry finnst Michel vera frábær rithöfundur, og finnst glatað að Michel hafi ekki sett staf á blað í mörg ár. Harry gerir hvað hann getur til að hvetja Michel til að fara að skrifa á ný, og byrjar á að kaupa bíl handa honum. Og það virkar, Michel byrjar að skrifa. Harry er þakklátur, en hann hættir ekki þar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dominik MollLeikstjóri
Aðrar myndir

Gilles MarchandHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Diaphana FilmsFR

M6 FilmsFR












