Náðu í appið
Breathe

Breathe (2017)

"An inspiration love stor"

1 klst 58 mín2017

Eftir að hafa veikst af lömunarveiki var Robin Cavendish ekki ætlað líf í meira en þrjá mánuði enda hætti hann að geta andað.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa veikst af lömunarveiki var Robin Cavendish ekki ætlað líf í meira en þrjá mánuði enda hætti hann að geta andað. En eiginkona hans, Diana, var ekki á sama máli og krafðist þess að hann héldi áfram að lifa. Svo fór að þau hjón fundu leiðir sem ekki bara framlengdu líf Robins heldur urðu til þess að stórbæta þaðan í frá lífsgæði margra annarra sem veikjast af lömunarveiki ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The ImaginariumGB
BFIGB
BBC FilmGB
Embankment FilmsGB
Silver ReelCH