Breathe (2017)
"An inspiration love stor"
Eftir að hafa veikst af lömunarveiki var Robin Cavendish ekki ætlað líf í meira en þrjá mánuði enda hætti hann að geta andað.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa veikst af lömunarveiki var Robin Cavendish ekki ætlað líf í meira en þrjá mánuði enda hætti hann að geta andað. En eiginkona hans, Diana, var ekki á sama máli og krafðist þess að hann héldi áfram að lifa. Svo fór að þau hjón fundu leiðir sem ekki bara framlengdu líf Robins heldur urðu til þess að stórbæta þaðan í frá lífsgæði margra annarra sem veikjast af lömunarveiki ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andy SerkisLeikstjóri
Aðrar myndir

William NicholsonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The ImaginariumGB

BFIGB

BBC FilmGB

Embankment FilmsGB
Silver ReelCH
























