Náðu í appið
Hotel Transylvania 3: Summer Vacation

Hotel Transylvania 3: Summer Vacation (2018)

Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið

"Family vacation. It will suck the life out of you."

1 klst 37 mín2018

Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjölskylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic54
Deila:
Hotel Transylvania 3: Summer Vacation - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjölskylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Vinir hans og skósveinar fara með. En þegar þau leggja úr höfn, þá verður Drakúla ástfanginn af hinum dularfulla skipstjóra, Ericka. Nú þarf Mavis að bregða sér í hlutverk hins ofverndandi foreldris, og halda pabba sínum og Ericku frá hvoru öðru. Auðvitað er þetta samband allt of gott til að vera satt, því Ericka er í raun afkomandi sjálfs Abraham Van Helsing, erkióvinar Drakúla og allra annarra skrímsla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael McCullers
Michael McCullersHandritshöfundur

Aðrar myndir

Todd Durham
Todd DurhamHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Sony Pictures AnimationUS
MRCUS