Hotel Transylvania (2012)
"Where monsters go to get away from it all"
Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu hótel Drakúla markgreifa, þar sem skrýmsli og fjölskyldur þeirra geta notið lífsins, og verið þau sjálf án þess að...
Bönnuð innan 7 áraSöguþráður
Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu hótel Drakúla markgreifa, þar sem skrýmsli og fjölskyldur þeirra geta notið lífsins, og verið þau sjálf án þess að einhver sé að ónáða þau. Drakúla hefur ákveðið að halda sérstaka helgi og bjóða öllum frægustu skrýmslum í heimi á hótelið, þar á meðal Frankenstein hjónunum, Múmíunni, Ósýnilega manninum, varúlfafjölskyldunni og fleirum til að halda upp á 118. afmælisdag dóttur sinnar Mavis. Þetta ætti að vera auðvelt verkefni fyrir Drakúla, en áætlun hans fer öll handaskolum þegar mannvera kemur á hótelið í fyrsta skipti, og rennir auk þess hýru auga til Mavis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

























