Náðu í appið
Óþekkti hermaðurinn

Óþekkti hermaðurinn (2017)

Unknown Soldier

"Ekki mynd um stríð, heldur menn í stríði"

2 klst 15 mín2017

Framhaldsstríðið, eins og Finnar kalla það sjálfir, var háð eftir Vetrarstríðið 1939– 1940 þegar Rússum tókst að leggja undir sig hluta Finnlands.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Framhaldsstríðið, eins og Finnar kalla það sjálfir, var háð eftir Vetrarstríðið 1939– 1940 þegar Rússum tókst að leggja undir sig hluta Finnlands. Það var óviðsættanlegt fyrir Finna og markmiðið með Framhaldsstríðinu var að ná landinu aftur og hrekja Rússa til síns heima. Mörgþúsund ungir mennn sem höfðu ekki barist áður voru sendir til að mæta Rússunum ásamt eldri hermönnum sem höfðu meiri reynslu og vissu betur út í hvað verið var að etja þeim. Í myndinni kynnumst við nokkrum þessara hermanna sem komu úr öllum stéttum samfélagsins og þeirri baráttu sem þeir háðu við einhverjar erfiðustu aðstæður sem hugsast getur þar sem kuldinn og matarskorturinn voru síst erfiðari óvinir en Rússarnir sjálfir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aku Louhimies
Aku LouhimiesLeikstjóri

Aðrar myndir

Jari Olavi Rantala
Jari Olavi RantalaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

SCOPE PicturesBE
Elokuvaosakeyhtiö Suomi 2017FI
Kvikmyndafélag ÍslandsIS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til ellefu Jussi-verðlauna (finnsku kvikmyndaverðlaunin) og hlaut fimm þeirra, þ.e. fyrir besta leik í aðalhlutverki karla, bestu klippingu, besta hljóð, bestu förðun og áhorfendaverðlaunin. Hún var einnig tilnefnd fyrir bestu leikstjórn, besta l