Paha maa (2005)
Frozen Land
"In the end things work out for the best for all of us."
Keðjuverkun og stigmögnun ofbeldis í mannlegum samskiptum er fylgt eftir í þessari biksvörtu og dramatisku kvikmynd.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Keðjuverkun og stigmögnun ofbeldis í mannlegum samskiptum er fylgt eftir í þessari biksvörtu og dramatisku kvikmynd. Kennari er rekinn úr starfi og lætur það bitna á unglingssyni sínum. Strákurinn flækist inn í peningafölsunarmál sem vindur upp á sig og bitnar á nýjum og nýjum aðilum. Þannig viðhalda fórnarlömbin sjálf hringrás ofbeldis og eymdar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aku LouhimiesLeikstjóri
Aðrar myndir

Paavo WesterbergHandritshöfundur

Jari Olavi RantalaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Solar FilmsFI
Verðlaun
🏆
Fékk norrænu kvikmyndaverðlaunin, og verðlaun fyrir besta handrit á kvikmyndahátíðinni í Aþenu.






