Book Club (2018)
"The Next Chapter is Always the Best"
Æskuvinkonurnar Diane, Sharon, Vivian og Carol hafa allar upplifað með árunum að blossinn í sambandi þeirra við karlmenn hefur orðið daufari og daufari.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Æskuvinkonurnar Diane, Sharon, Vivian og Carol hafa allar upplifað með árunum að blossinn í sambandi þeirra við karlmenn hefur orðið daufari og daufari. Hlutirnir breytast hins vegar snarlega þegar þær lesa hina erótísku bók Fifty Shades of Grey enda fyllir sagan þær allar löngun til að endurnýja kynni sín af ástinni eins og hún gerðist best fyrr á árum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bill HoldermanLeikstjóri
Aðrar myndir

Erin SimmsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

June PicturesUS
Apartment StoryUS

Endeavor ContentUS

























