Sicario: Day of the Soldado (2018)
Sicario 2
"No Rules this Time."
Fíkniefnastríðið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hefur magnast, og dóphringirnir eru byrjaðir að flytja hryðjuverkamenn yfir landamærin til Bandaríkjanna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Fíkniefnastríðið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hefur magnast, og dóphringirnir eru byrjaðir að flytja hryðjuverkamenn yfir landamærin til Bandaríkjanna. Til að ná árangri í baráttunni þá leiða þeir saman hesta sína á ný þeir alríkislögreglumaðurinn Matt Graver og Alejandro.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stefano SollimaLeikstjóri
Aðrar myndir

Taylor SheridanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Thunder RoadUS

Black Label MediaUS

Columbia PicturesUS

LionsgateUS

RedrumMX


























