American Wrestler: The Wizard (2016)
"Láttu drauminn rætast"
Sannsöguleg mynd um hinn 17 ára Írana Ali Jahani sem neyddist til að flýja heimaland sitt árið 1980 og setjast að í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Ofbeldi
FordómarSöguþráður
Sannsöguleg mynd um hinn 17 ára Írana Ali Jahani sem neyddist til að flýja heimaland sitt árið 1980 og setjast að í Bandaríkjunum. Ákveðinn í að passa inn í hið bandaríska samfélag jafnaldra sinna sem tók honum ekki vel í fyrstu ákvað hann að ganga til liðs við skólafélagið í bandarískri glímu, dyggilega studdur af kennara sínum og skólastjóranum sem hvatti hann til dáða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ESX Productions

ESX EntertainmentUS























