Born to Race (2011)
"Only One can Win it All."
Danny Krueger er uppreisnargjarn götukappakstursmaður, sem er gjarn á að lenda í vandræðum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Danny Krueger er uppreisnargjarn götukappakstursmaður, sem er gjarn á að lenda í vandræðum. Eftir slys í ólöglegum götukappakstri, þá er hann sendur til smábæjar til að búa með föður sínum, sem hann er ekki í neinum tengslum við, en sá er fyrrum NASCAR kappaksturmaður. Þegar Danny ákveður að skrá sig í skólakeppni, þá neyðist hann til að fá ráðgjöf hjá föður sínum til að geta unnið aðal töffarann í skólanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
American Cinema InternationalUS
ESX Productions














