Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tom of Finland 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They Called it Filth. It Became a Revolution.

115 MÍNEnska
Nokkur verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Tom of Finland var framlag Finna til Óskarsverðlauna 2018 sem besta erlenda myndin.

Sönn saga finnska listamannsins og brautryðjandans Toukos Valio Laaksonen sem var betur þekktur sem Tom of Finland enda kynnti hann sig þannig. Touko Laaksonen (1920–1991) áttaði sig ungur á samkynhneigð sinni enda hreifst hann mjög af karllíkamanum og hóf snemma að rissa upp erótískar hugmyndir sínar um líkama hins fullkomna karls. Touko fór aldrei beint í felur... Lesa meira

Sönn saga finnska listamannsins og brautryðjandans Toukos Valio Laaksonen sem var betur þekktur sem Tom of Finland enda kynnti hann sig þannig. Touko Laaksonen (1920–1991) áttaði sig ungur á samkynhneigð sinni enda hreifst hann mjög af karllíkamanum og hóf snemma að rissa upp erótískar hugmyndir sínar um líkama hins fullkomna karls. Touko fór aldrei beint í felur með kynhneigð sína en þurfti samt ávallt að gæta sín, ekki síst þegar hann gegndi herþjónustu í síðari heimsstyrjöldinni. Síðar flutti hann til Los Angeles þar sem hann og myndir hans blésu samkynhneigðum í brjóst baráttuanda gegn fordómum og fáfræði ... ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn