Heimili Dökku Fiðrildanna (2008)
Home of the Dark Butterflies, Tummien Perhosten Koti
Atburðir úr æsku kvelja Juhani, 14 ára gamlan, en hann hefur skipt nokkrum sinnum um fósturheimili frá því hann var átta ára gamall.
Söguþráður
Atburðir úr æsku kvelja Juhani, 14 ára gamlan, en hann hefur skipt nokkrum sinnum um fósturheimili frá því hann var átta ára gamall. Hann er sendur á upptökuheimili fyrir drengi, sem rekið er á eyju af ströngum umsjónarmanni, Olavi Harjula. Auk þeirra sjö drengja sem dvelja þarna þá búa þarna eiginkona Olavi, dætur hans tvær og vinnukona. Juhani blandast vel inn í hópinn og vingast við eldri dótturina. Þegar Harjula kemst að því að fjármagn til skólans verður skorið niður vegna harkalegra aðferða hans, þá ákveður hann að byrja að rækta silki með silkiormum til að fjármagna skólann. Allir drengirnir ákveða að vera áfram á eynni og hjálpa til, nema Juhani, sem vill fara heim til fjölskyldu sinnar sem vill fá hann aftur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur








