Náðu í appið
Killing Hasselhoff

Killing Hasselhoff (2017)

"Don´t Hassle the Hoff."

1 klst 20 mín2017

Chris Kim er næturklúbbseigandi sem í kjölfar vægast sagt óheppilegra atvika í klúbbnum er alsaklaus grunaður um eiturlyfjamisferli og kynferðisofbeldi auk þess sem hann skuldar...

IMDb5.7
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Chris Kim er næturklúbbseigandi sem í kjölfar vægast sagt óheppilegra atvika í klúbbnum er alsaklaus grunaður um eiturlyfjamisferli og kynferðisofbeldi auk þess sem hann skuldar skyndilega miskunnarlausum glæpakóngi 400 þúsund dollara. Það eina sem getur bjargað honum úr klípunni er að David Hasselhoff detti niður dauður innan 72 klukkustunda!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zhanna Friske
Zhanna FriskeLeikstjóri

Aðrar myndir

Peter Hoare
Peter HoareHandritshöfundurf. -0001