Náðu í appið
Make It Happen

Make It Happen (2008)

"Þótt lífið breytist... þurfa draumarnir ekki að breytast! "

1 klst 30 mín2008

Þetta er dansmynd með Mary Elizabeth Winstead í aðalhlutverki en hún á að baki myndir eins og Die Hard 4.0, Death Proof og Final Destination 3, þrátt fyrir ungan aldur.

Rotten Tomatoes24%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þetta er dansmynd með Mary Elizabeth Winstead í aðalhlutverki en hún á að baki myndir eins og Die Hard 4.0, Death Proof og Final Destination 3, þrátt fyrir ungan aldur. Myndin er í anda So You Think You Can Dance þáttanna með fullt af flottum lögum m.a. hið vinsæla lag “Just Dance” sem hljómað hefur nánast stanslaust í útvarpinu undanfarið m.a. á FM 957. Þótt lífið breytist... þurfa draumarnir ekki að breytast!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zhanna Friske
Zhanna FriskeLeikstjóri
Duane Adler
Duane AdlerHandritshöfundur

Aðrar myndir

Nicole Avril
Nicole AvrilHandritshöfundur

Framleiðendur

The Mayhem Project