The Void (2016)
"A new dimension in evil."
Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala. Á sama tíma og skikkjuklæddar verur umkringja spítalann, þá byrjar starfslið og sjúklingar á spítalanum að ganga af göflunum hver af öðrum. Carter reynir að vernda þá sem eru eftirlifandi, og fer með þá inn í innstu kima spítalans, þar sem þeir finna aðganginn að hreinni og ólýsanlegri illsku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeremy GillespieLeikstjóri

Steven KostanskiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

XYZ FilmsUS

120dB FilmsUS

JoBro ProductionsCA
Cave Painting PicturesCA
The Salt Company

















