The Endless (2017)
"Aftur til upphafsins"
Tveir bræður fá dularfull myndbandsskilaboð sem hvetja þá til að heimsækja á ný sértrúarsöfnuð sem þeir sluppu frá fyrir áratug síðan.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir bræður fá dularfull myndbandsskilaboð sem hvetja þá til að heimsækja á ný sértrúarsöfnuð sem þeir sluppu frá fyrir áratug síðan. Þeir vonast til að ná að sátt við sjálfa sig, sem þeir fundu aldrei sem ungir menn, og neyðast til að endurhugsa skilaboð safnaðarins, þegar þeir verða vitni að ótrúlegu fyrirbæri sem umlykur búðirnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aaron MoorheadLeikstjóri
Aðrar myndir

Justin BensonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Snowfort PicturesUS
Pfaff & Pfaff ProductionsUS
Love & Death ProductionsUS

Rustic FilmsUS

XYZ FilmsUS
















