Something in the Dirt (2022)
Þegar nágrannarnir John og Levi verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum í íbúðablokk sinni í Los Angeles ákveða þeir að reyna að fanga viðburðinn á filmu...
Deila:
Söguþráður
Þegar nágrannarnir John og Levi verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum í íbúðablokk sinni í Los Angeles ákveða þeir að reyna að fanga viðburðinn á filmu og öðlast mögulega frægð og frama, sem gæti breytt heldur fábreyttu og viðburðasnauðu lífi þeirra til hins betra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aaron MoorheadLeikstjóri
Aðrar myndir

Justin BensonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Rustic FilmsUS

XYZ FilmsUS














