Náðu í appið
Something in the Dirt

Something in the Dirt (2022)

1 klst 56 mín2022

Þegar nágrannarnir John og Levi verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum í íbúðablokk sinni í Los Angeles ákveða þeir að reyna að fanga viðburðinn á filmu...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic76
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar nágrannarnir John og Levi verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum í íbúðablokk sinni í Los Angeles ákveða þeir að reyna að fanga viðburðinn á filmu og öðlast mögulega frægð og frama, sem gæti breytt heldur fábreyttu og viðburðasnauðu lífi þeirra til hins betra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aaron Moorhead
Aaron MoorheadLeikstjórif. -0001
Justin Benson
Justin BensonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Rustic FilmsUS
XYZ FilmsUS