Náðu í appið
Sorry to Bother You

Sorry to Bother You (2018)

"Peningar eru ekki allt"

1 klst 51 mín2018

Til að byrja með gengur Cassius Green ekki vel í nýja starfinu sem felst í símasölu á vörum fyrir stórfyrirtæki.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Til að byrja með gengur Cassius Green ekki vel í nýja starfinu sem felst í símasölu á vörum fyrir stórfyrirtæki. Þá gaukar vinnufélagi hans að honum stórsnjallri símasölutækni sem á eftir að breyta öllu ... og við meinum ÖLLU! Sorry to Bother You gerist í nokkurs konar hliðarveruleika við þann sem við þekkjum og þykir einstaklega góð og fyndin mynd auk þess sem hún inniheldur hárbeitta þjóðfélagsádeilu þar sem áhrif peninga og græðgi eru tekin fyrir því um leið og almúgamanninum Cassius Green fer að ganga betur að selja en nokkur gat átt von á opnast honum allar dyr inn í heim hinna ríku. En það kostar líka sitt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Boots Riley
Boots RileyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

CinereachUS
Significant ProductionsUS
MACROUS
MNM CreativeUS
The Space ProgramUS

Verðlaun

🏆

Hefur sópað til sín verðlaunum og viðurkenningum á kvikmyndahátíðum.