Leave No Trace
2018
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Heima er þar sem hjartað er
109 MÍNEnska
100% Critics
88
/100 Will er fyrrverandi hermaður sem þjáist af áfallaröskun (PTSD) og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt þrettán ára dóttur sinni, Tom. Við það eru yfirvöld í Oregon ekki sátt og ákveða að bregðast við til aðstoðar.