Leave No Trace (2018)
"Heima er þar sem hjartað er"
Will er fyrrverandi hermaður sem þjáist af áfallaröskun (PTSD) og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt þrettán ára dóttur sinni, Tom.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Will er fyrrverandi hermaður sem þjáist af áfallaröskun (PTSD) og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt þrettán ára dóttur sinni, Tom. Við það eru yfirvöld í Oregon ekki sátt og ákveða að bregðast við til aðstoðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Debra GranikLeikstjóri
Aðrar myndir

Anne RoselliniHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bron StudiosCA

First Look MediaUS
Harrison ProductionsUS

Topic StudiosUS

Stage 6 FilmsUS

Bleecker StreetUS





















