Winter's Bone (2010)
Winter´s Bone, Vetrarmein
Langt inni í Ozark-fjallgarðinum eru ættbálkasamfélög sem fylgja siðum og venjum sem enginn hefur dregið í efa svo langt sem menn muna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Langt inni í Ozark-fjallgarðinum eru ættbálkasamfélög sem fylgja siðum og venjum sem enginn hefur dregið í efa svo langt sem menn muna. Þar kemur þó að táningsstúlka á ekki aðra kosti. Hún þarf að standa vörð um heimilið þegar faðir hennar, sem er eiturlyfjaframleiðandi, brýtur skilorð og týnist. Ef hann kemur ekki í leitirnar verður systkina- hópurinn tekinn frá fatlaðri móðurinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Debra GranikLeikstjóri
Aðrar myndir

Anne RoselliniHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Anonymous ContentUS
Winter's Bone Productions
Verðlaun
🏆
John Hawkes tilnefndur til Óskarsverðlauna.




















