Mortal Engines (2018)
"Some Scars Never Heal"
Mögnuð vísindaskáldsaga og framtíðarævintýri sem gerist eftir um þrjú þúsund ár þegar heilu borgirnar eru komnar á færanlegan grunn og ferðast um Jörðina í leit...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Mögnuð vísindaskáldsaga og framtíðarævintýri sem gerist eftir um þrjú þúsund ár þegar heilu borgirnar eru komnar á færanlegan grunn og ferðast um Jörðina í leit að orku til að knýja þær. Til að fá þessa orku gleypa borgirnar m.a. í sig aðrar minni borgir og bæi og verða um leið íbúum þeirra að fjörtjóni. Hester Shaw á harma að hefna gegn einum aðalmanninum í stærstu borginni London, Thaddeusi Valentine, eftir að hann hafði ráðist á heimabæ hennar, Salthook. Eftir misheppnaða tilraun til að ráða Thaddeus af dögum þarf Hester til að flýja borgina og út í eyðimörkina þar sem hún gengur í lið með fólki sem er staðráðið í að komast inn í London á ný. En það er hægara sagt en gert ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur































