They Shall Not Grow Old (2019)
"Fyrri heimsstyrjöldin í nýju ljósi – og lit"
Einstök heimildarmynd eftir Peter Jackson þar sem kvikmynda- og hljóðefni úr fyrri heimsstyrjöldinni hefur verið endurunnið, talsett og litað.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Einstök heimildarmynd eftir Peter Jackson þar sem kvikmynda- og hljóðefni úr fyrri heimsstyrjöldinni hefur verið endurunnið, talsett og litað. They Shall Not Grow Old er meira en heimildarmynd um fyrri heimsstyrjöldina því í henni eru áhorfendur hreinlega fluttir rúmlega 100 ár aftur í tímann þar sem þeim gefst kostur á að upplifa aðstæður hermannanna í þessari hroðalegu styrjöld sem kostaði a.m.k. 38 milljónir manna lífið á fjórum árum. Myndefni sem áður var svarthvítt og þögult hefur verið litað og hljóðsett auk þess sem hægt hefur verið á hraðanum þannig að allar hreyfingar eru orðnar eðlilegar. Mynd sem svíkur engan!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur































